Verkstjóri
óskast

Eykt ehf. vill ráða verkstjóra til starfa við stjórnun framkvæmda á vegum félagsins. Um er að ræða fullt starf við fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Helstu verkefni
  • Dagleg verkstjórn og skipulag verkefna.
  • Starfsmannahald og skipulag aðfanga.
  • Eftirfylgni með rekstrarhandbók Eyktar (gæða-, öryggis- og umhverfismál).
Menntun og hæfni
  • Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur. 
  • Reynsla af sambærilegu starfi er mjög æskileg.
  • Skipulag og agi í vinnubrögðum.
  • Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
  • Góð tölvukunnátta.

Þessi síða notar vafrakökur.