Dalvegur 30 – skrifstofu- og þjónustubygging

Eykt 18.03.2022

Eykt hefur hafið framkvæmd við Dalveg 30, þar sem fjögurra til fimm hæða skrifstofu- og þjónustubygging mun rísa ásamt bílakjallara. Merkúr gerði samning við Eykt um uppbyggingu á byggingunni og í því felst jarðvinna, byggingu og fullnaðarfrágangi.

Uppsteypa er hafin á verkinu, eru áætluð verklok á uppsteypu verksins í lok 2022.