Eykt hefur fengið jafnlaunavottun í samræmi við kröfur ÍST 85:2012, sem er einn liður í jafnréttisáætlun fyrirtækisins. Í jafnréttisáæluninni kemur fram að ,,starfsfólk njóti sömu launa og kjara fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf, óháð kyni‘‘.
10.03.2022
Eykt hefur fengið jafnlaunavottun í samræmi við kröfur ÍST 85:2012, sem er einn liður í jafnréttisáætlun fyrirtækisins. Í jafnréttisáæluninni kemur fram að ,,starfsfólk njóti sömu launa og kjara fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf, óháð kyni‘‘.