Nýjar Höfuðstöðvar Icelandair
2022-2024
Eykt byggir nýjar höfuðstöðvar fyrir Icelandair við Flugvelli 1 í Hafnarfirði
Skoða verkefniNýr Landspítali
2020-2024/2026
Meðferðarkjarninn er 70.000m² og stærsta bygging nýja þjóðarsjúkrahússins við Hringbraut.
Skoða verkefniHöfðatorg
2001-2023
Höfðatorg í Reykjavík er stærsta þróunarverkefni Eyktar til þessa. Um 85.000 m² í sex byggingum mynda glæsilega umgjörð um fjölbreytta starfsemi á besta stað í bænum.
Skoða verkefni