Eykt byggir 82 hagkvæmar leiguíbúðir við Silfratjörn í Úlfarsárdal í Reykjavík. Íbúðirnar verða í eigu Bjargs (80% og Félagsbústaða (20%). Fyrsta skóflustunga var tekin í júní 2019 og er áætlað að fyrstu íbúðirnar verði afhentar í september 2020.