Eykt hlaut Steinsteypuverðlaunin 2013 fyri framkvæmd á uppsteypu Nýja bíós, Austurstræti 22. Studio Granda hannaði bygginguna fyrir Reykjavíkurborg. Samstarfsaðili Eyktar var Verkís.