Hlutverk Eyktar er að byggja vönduð mannvirki sem umgjörð um daglegt líf og atvinnurekstur. Við byggjum upp og þróum til framtíðar öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði, fylgjum þróun byggingarmarkaðarins og eflum þjónustu í markmvissum skrefum.