Nýr Landspítali, Meðferðakjarni við Hringbraut hefur gengið til samninga við Eykt ehf um uppsteypu á nýju þjóðarsjúkrahúsi. Byggingin verður ein stærsta bygging Íslands, eða um 70.000 fermetrar. Framkvæmdir við uppsteypu hófust í janúar 2021 og mun standa í um þrjú ár.