Eykt hefur hafið framkvæmdir við Urriðaholtsskóla í Garðabæ, um er að ræða fullnaðarfrágang húss að innan. Gert er ráð fyrir 640 nemenda grunnskóla. Skólinn er heildstæður tveggja hliðstæður skóli fyrir 1. t.o.m 10. bekk.

Áætluð verklok eru í júní 2019.