Við leitum að
verkefnastjóra
Eykt vill ráða metnaðarfullan verkefnastjóra
í fjölbreytt og spennandi verkefni.
Verkefnastjórar eru hluti af stjórnendateymi Eyktar.
Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf um ástæðu umsóknar og hæfni til að gegna starfinu. Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is). Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2025.
Fyllsta trúnaði er heitið varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir.
Helstu verkefni
- Samningagerð og stjórn innkaupa
- Gerð og umsjón verk- og kostnaðaráætlana
- Reikningagerð og uppgjör verka
Menntun og hæfni
- Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta
- Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
