Áshamar er frábær kostur
Fyrstu íbúðirnar við Áshamar í Hafnarfirði eru komnar í sölu. Þær eru hagkvæmar, rúmgóðar og sameina það besta úr báðum heimum: Friðsæld og stórkostlega náttúrufegurð með skóla og íþróttaaðstöðu, verslun og þjónustu í göngufæri.
Tækifæri fyrir verkstjóra og verkefnisstjóra
Spennandi verkefni næstu ára eru tækifæri fyrir verkstjóra og verkefnisstjóra sem vilja ganga til liðs við okkur. Sendu okkur endilega línu, við erum að leita að öflugum liðsmönnum í fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Við heitum fyllsta trúnaði varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir.
Eitt stærsta
byggingarfyrirtæki
landsins
Þekking, reynsla
og framþróun
frá 1986
Hús íslenskra
ríkisfjármála
Höfuðstöðvar Skattsins og Fjársýsla ríkins koma sér þægilega fyrir í síðustu stórbyggingunni að Katrínartúni 6 við Höfðatorg. Þar verða 460 starfsmenn á níu hæðum á besta stað í bænum.
Íbúðir og innviðir um allt land
Nýjar Höfuðstöðvar Icelandair
2022-2024
Eykt byggir nýjar höfuðstöðvar fyrir Icelandair við Flugvelli 1 í Hafnarfirði
Skoða verkefniNýr Landspítali
2020-2024/2026
Meðferðarkjarninn er 70.000m² og stærsta bygging nýja þjóðarsjúkrahússins við Hringbraut.
Skoða verkefniHöfðatorg
2001-2023
Höfðatorg í Reykjavík er stærsta þróunarverkefni Eyktar til þessa. Um 85.000 m² í sex byggingum mynda glæsilega umgjörð um fjölbreytta starfsemi á besta stað í bænum.
Skoða verkefni
Umhverfisvottað
byggingafyrirtæki
Markmið okkar er að vera til fyrirmyndar í umgengni á vinnustað og leiðandi í þróun umhverfisvænna verkefna og aðferða við framkvæmdir.
Nýjustu fréttir af Eykt
Eykt leggur mikla áherslu á endurmenntun til að auka þekkingu og færni starfsfólks, fylgja þróun og þörfum byggingarmarkaðarins og efla þjónustu fyrirtækisins. Umfjallanir um raka og myglu í byggingum hafa...
Lesa meiraSteypuvinnu við meðferðarkjarna nýja Landspítalans lauk í gær þegar síðustu átta rúmmetrarnir runnu ljúflega á sinn stað. Þeir lögðust við þá 56.920 rúmmetra af steinsteypu sem farið hafa í meðferðarkjarnann...
Lesa meiraEykt leggur mikla áherslu á endurmenntun til að auka þekkingu og færni starfsfólks, fylgja þróun og þörfum byggingarmarkaðarins og efla þjónustu fyrirtækisins. Umfjallanir um raka og myglu í byggingum hafa...
Lesa meira