10. apríl, 2024

Námskeið sem starfsfólk Eyktar tók hjá Iðunni árið 2023: Bluebeam fyrir byggingariðnaðinn Ábyrgð byggingastjóra 3D laser skönnun – Byggingagreinar Loftþéttleikamælingar húsa Raki og mygla í húsum 1 Raki og mygla...

Lesa meira
21. mars, 2024

Stór steypudagur við Hringbraut

Steypuvinnu við meðferðarkjarna nýja Landspítalans lauk í gær þegar síðustu átta rúmmetrarnir runnu ljúflega á sinn stað. Þeir lögðust við þá 56.920 rúmmetra af steinsteypu sem farið hafa í meðferðarkjarnann…

6. mars, 2024

Dagmara Adamsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Eyktar ehf. Um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu en hjá Eykt starfa um 180 manns. Dagmara hefur víðtæka reynslu af stjórnun og…

20. febrúar, 2024

Eykt leggur mikla áherslu á endurmenntun til að auka þekkingu og færni starfsfólks, fylgja þróun og þörfum byggingarmarkaðarins og efla þjónustu fyrirtækisins. Umfjallanir um raka og myglu í byggingum hafa…

18. janúar, 2024

Eykt hefur náð þeim áfanga að allir helstu þættir í starfsemi fyrirtækisins eru vottaðir skv. BSI stöðlum: Gæðastjórnun, öryggis- og heilsumál, jafnrétti í launum og umhverfismál. Gæðavottun Eyktar skv. ISO…

18. ágúst, 2023

Öryggi og heilsa Markmið Eyktar er ávallt að skapa slysalausan vinnustað. Ábyrgð stjórnenda er skýr og starfsfólk veit að öryggi þess hefur ávallt forgang. Starfsumhverfi á að vera öruggt fyrir…

11. apríl, 2023

Samningur við Icelandair var undirritaður mánudaginn 27. mars sl. um næsta áfanga að nýjum höfuðstöðvum þeirra að Flugvöllum í Hafnarfirði. En núverandi samningur um uppsteypu er í fullum gangi. Um…

10. janúar, 2023

Jón Eðvald Malmquist hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Eyktar ehf. frá 1. janúar 2023. Um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Mikill vöxtur hefur verið í starfsemi Eyktar á undanförnum…

5. desember, 2022

Þann 29. nóvember var undirritaður samningur um reiðhöll fyrir Hestamannafélagið Sörla. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar Rósa Guðbjartsdóttir undirritaði samninginn fyrir hönd verkkaupa og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar fyrir hönd verktaka. Á…

17. nóvember, 2022

Stefna Stefna Eyktar í jafnréttismálum er að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan vinnustaðarins. Í áætluninni eru sett upp markmið og aðgerðaráætlanir til að ná þessum markmiðum….

16. september, 2022

Fyrsta skóflu­stunga að nýj­um höfuðstöðvum Icelanda­ir í Hafnar­f­irði var tek­in 13. september 2022. Hús­næðið, sem verður 5.000 fer­metra að stærð á þremur hæðum, mun tengj­ast nú­ver­andi hús­næði fé­lags­ins sem hýs­ir…

Engar fleiri fréttir

Þessi síða notar vafrakökur.