Samningur við Icelandair var undirritaður mánudaginn 27. mars sl. um næsta áfanga að nýjum höfuðstöðvum þeirra að Flugvöllum í Hafnarfirði. En núverandi samningur um uppsteypu er í fullum gangi.

Um er að ræða klæðningu utan á allt húsið, núverandi skrifstofubyggingu, flugherma og nýbyggingu eða rúmlega 3.100 m². Þak sem telur 1.800 m² og gluggar, glerveggir, þakgluggar og útihurðar.

Verktíminn er frá 1. júní 2023 til 24. apríl 2024.