Nú þegar hefur hafist uppsteypa á 9 hæða skrifstofu-, verslunar- og þjónustubyggingu við Katrínartún 6, auk bílakjallara. Eykt gerði samning við Höfðatorg ehf. um að reisa bygginguna og í því felst jarðvinna, uppsteypa og fullnaðarfrágangur að innan sem utan.

Áætluð verklok eru í öðrum ársfjórðung 2023.