Páll Daníel Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eyktar. Páll hefur þegar tekið við starfinu af Pétri Guðmundssyni stjórnarformanni og eiganda Eyktar. Páll hefur starfað hjá Eykt í 15 ár, síðast sem sviðsstjóri framkvæmdasviðs.