Eykt hefur hafið störf við byggingu seiðaeldisstöð í Norður-Botni í Tálknafirði fyrir Arctic Smolt hf. Nýbygging seiðaeldisstöðvarinnar mun verða 4.200 m² og kerarýmið um 7.200 m³.

Eykt sér um er uppsteypu svokallaðar RAS byggingar sem er skipt upp í tvö aðskilin hólf, uppsteypu 12 kera eða 6 ker í hvoru hólfi, uppsetning stálgrindar sem kemur ofan á RAS bygginguna og frágangur byggingarinnar.

Byrjað var á framkvæmdinni í ágúst 2021 og áætluð verklok eru í fyrsta ársfjórðungs 2023.

Staða framkvæmda í mars 2022.