3. september, 2025
Í síðustu viku fór fram árleg úttekt á stjórnkerfi Eyktar. Úttektina framkvæmdi alþjóðlega vottunarstofnunin BSI (British Standards Institution) og gekk hún mjög vel. Úttektarmenn fóru víða um starfsemina og skoðuðu…

Við hjá Eykt erum ótrúlega stolt af því að hafa hlotið okkar fyrstu Svansvottun fyrir fjölbýlishús að Áshamri 12–26 í Hafnarfirði. Um er að ræða sex fjölbýlishús, samtals rúmlega 18.000...
Lesa meiraÍ síðustu viku fór fram árleg úttekt á stjórnkerfi Eyktar. Úttektina framkvæmdi alþjóðlega vottunarstofnunin BSI (British Standards Institution) og gekk hún mjög vel. Úttektarmenn fóru víða um starfsemina og skoðuðu…
Eykt leggur mikla áherslu á endurmenntun til að auka þekkingu og færni starfsfólks, fylgja þróun og þörfum byggingarmarkaðarins og efla þjónustu fyrirtækisins. Umfjallanir um raka og myglu í byggingum hafa…
Steypuvinnu við meðferðarkjarna nýja Landspítalans lauk í gær þegar síðustu átta rúmmetrarnir runnu ljúflega á sinn stað. Þeir lögðust við þá 56.920 rúmmetra af steinsteypu sem farið hafa í meðferðarkjarnann…
Eykt leggur mikla áherslu á endurmenntun til að auka þekkingu og færni starfsfólks, fylgja þróun og þörfum byggingarmarkaðarins og efla þjónustu fyrirtækisins. Umfjallanir um raka og myglu í byggingum hafa…
Eykt hefur náð þeim áfanga að allir helstu þættir í starfsemi fyrirtækisins eru vottaðir skv. BSI stöðlum: Gæðastjórnun, öryggis- og heilsumál, jafnrétti í launum og umhverfismál. Gæðavottun Eyktar skv. ISO…
Öryggi og heilsa Markmið Eyktar er ávallt að skapa slysalausan vinnustað. Ábyrgð stjórnenda er skýr og starfsfólk veit að öryggi þess hefur ávallt forgang. Starfsumhverfi á að vera öruggt fyrir…
Samningur við Icelandair var undirritaður mánudaginn 27. mars sl. um næsta áfanga að nýjum höfuðstöðvum þeirra að Flugvöllum í Hafnarfirði. En núverandi samningur um uppsteypu er í fullum gangi. Um…
Jón Eðvald Malmquist hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Eyktar ehf. frá 1. janúar 2023. Um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Mikill vöxtur hefur verið í starfsemi Eyktar á undanförnum…
Þann 29. nóvember var undirritaður samningur um reiðhöll fyrir Hestamannafélagið Sörla. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar Rósa Guðbjartsdóttir undirritaði samninginn fyrir hönd verkkaupa og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar fyrir hönd verktaka. Á…
Stefna Stefna Eyktar í jafnréttismálum er að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan vinnustaðarins. Í áætluninni eru sett upp markmið og aðgerðaráætlanir til að ná þessum markmiðum….
Þessi síða notar vafrakökur.